Ert þú í ofbeldissambandi?
Við erum til staðar með öruggt skjól fyrir konur og börn sem flýja þurfa ofbeldi
Við erum til staðar með öruggt skjól fyrir konur og börn sem flýja þurfa ofbeldi
Kvennaathvarfið býður uppá ráðgjöf og stuðning fyrir konur sem eru þolendur ofbeldis í nánum samböndum.
Kvennaathvarfið býður uppá ráðgjöf og stuðning fyrir konur sem eru þolendur ofbeldis í nánum samböndum.
Þekkir þú mynstrið?
Margar konur gera sér ekki grein fyrir að þær séu í ofbeldissambandi
Margar konur gera sér ekki grein fyrir að þær séu í ofbeldissambandi
Kvennaathvarfið kynnir nýja vitundarherferð „Þekkir þú mynstrið?“ með því markmiði að fræða og styrkja konur og aðstandendur til að þekkja mynstur og birtingarmyndir ofbeldis.
Kvennaathvarfið kynnir nýja vitundarherferð „Þekkir þú mynstrið?“ með því markmiði að fræða og styrkja konur og aðstandendur til að þekkja mynstur og birtingarmyndir ofbeldis.