Vegna ástandsins í samfélaginu hefur aðalfundi Samtaka um kvennaathvarf, sem átti að halda í apríl sl., verið seinkað fram til september nk. Ný dagsetning verður auglýst á heimasíðu athvarfsins í ágúst.