Morgunverðarfundur Kvennaathvarfsins á Hallveigarstöðum, miðvikudaginn 5. október klukkan 8:30 – 10:15
Efni fundarins eru aðstæður barna á ofbeldisheimilum og það hvað stjórnvöld geti gert til að sinna þeim hópi sem best.
Á fundinum sýnum við, í fyrsta sinn opinberlega, teiknimyndina Tölum um ofbeldi sem Kvennaathvarfið lét gera til að mæta þörfinni fyrir fræðsluefni fyrir börn um heimilisofbeldi.

Dagskrá

8:30
Fríða Bragadóttir, formaður Samtaka um kvennaathvarf setur fundinn

8:40
Úr Kvennaathvarfinu, Sigþrúður Guðmundsdóttir, framkvæmdastýra

8:50
Tölum um ofbeldi, teiknimynd Kvennaathvarfsins um heimilisofbeldi

9:00
Börn og ofbeldi – hvað geta stjórnvöld gert? – innlegg af vettvangi

Ragna Björg Guðbrandsdóttir, félagsráðgjafi

Alda Hrönn Jóhannsdóttir, aðallögfræðingur lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu

Lucinda Árnadóttir, sálfræðingur

9:30
Viðbrögð frá framboðunum og umræður.

Fundarstjóri; Stefán Eiríksson,sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar

Fundurinn er öllum opinn.

Leave A Comment

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts