Lágmarksupphæð með heimabanka eða gíróseðli er 1.000 kr., en 500 kr. með greiðslukorti
Ef greiðslukort er valið þá mun starfskona Kvennaathvarfsins hringja í þig næsta virka dag og taka niður greiðslukortaupplýsingar.
Athugið að seðilgjald bætist við styrktarupphæð, nema þú hakir við hér að neðan og þá dregst seðilgjaldið frá styrktarupphæðinni.