Í yfir 40 ár hefur Kvennaathvarfið veitt konum og börnum þeirra öryggi. Nú er kominn tími á nýtt og betra athvarf.
Í yfir 40 ár hefur Kvennaathvarfið veitt konum og börnum þeirra öryggi. Nú er kominn tími á nýtt og betra athvarf
Hjálpaðu okkur að byggja öruggt skjól fyrir konur og börn sem flýja þurfa ofbeldi
Hjálpaðu okkur að byggja öruggt skjól fyrir konur og börn sem flýja þurfa ofbeldi
Þekkir þú mynstrið?
Margar konur gera sér ekki grein fyrir að þær séu í ofbeldissambandi
Margar konur gera sér ekki grein fyrir að þær séu í ofbeldissambandi
Kvennaathvarfið kynnir nýja vitundarherferð „Þekkir þú mynstrið?“ með því markmiði að fræða og styrkja konur og aðstandendur til að þekkja mynstur og birtingarmyndir ofbeldis.
Kvennaathvarfið kynnir nýja vitundarherferð „Þekkir þú mynstrið?“ með því markmiði að fræða og styrkja konur og aðstandendur til að þekkja mynstur og birtingarmyndir ofbeldis.
Aðalfundur
Samtaka um Kvennaathvarf og Sjálfseignarstofnunar Kvennaathvarfsins verður haldinn í Gunnarshúsi, Dyngjuvegur 8, 104 Reykjavík, mánudaginn 7. apríl klukkan 17:00 – 19:00.
Samtaka um Kvennaathvarf og Sjálfseignarstofnunar Kvennaathvarfsins verður haldinn í Gunnarshúsi, Dyngjuvegur 8, 104 Reykjavík, mánudaginn 7. apríl klukkan 17:00 – 19:00.
Dagskrá
- 1Fundur settur, kosning fundarstjóra og ritara
- 2Skýrsla stjórnar Kvennaathvarfs
- 3Skýrsla framkvæmdastýru Kvennaathvarfs
- 4Ársskýrsla athvarfsins kynnt og lögð fram til umræðu
- 5Ársreikningar lagðir fram til umræðu og atkvæðagreiðslu
- 6Fjárhagsáætlun yfirstandandi árs lögð fram til umræðu
- 7Breytingar á samþykktum Samtaka um Kvennaathvarf
- 1Ákvörðun árgjalda samtakanna
- 2Ákvörðun stjórnarlauna samtakanna og Sjálfseignarstofnunarinnar
- 3Kosning stjórnar og varastjórnar samtakanna og skoðunarmanna reikninga samkvæmt 8. gr
- 4Kosning fulltrúa í stjórn og varastjórn Sjálfseignarstofnunar Kvennaathvarfsins og skoðunarmanna reikninga samkvæmt 6. gr.
- 5Kosning fulltrúa samtakanna í fulltrúaráð Arnrúnar íbúðarfélags hses. skv. 6. gr.
- 6Önnur mál