Nýtt kvennaathvarf verður opnað á Akureyri þann 28. ágúst nk.

Þetta kemur fram í tilkynningu sem Samtök um kvennaathvarf og Bjarmahlíð sendu frá sér í dag.

Athvarfið er ætlað konum og börnum sem ekki geta búið heima hjá sér vegna ofbeldis.