Hér fyrir neðan eru reynslusögur kvenna sem búið hafa við heimilisofbeldi. Allar sögurnar hafa verið birtar í fjölmiðlum en í einhverjum tilfellum, eðli málsins samkvæmt, vildu höfundar ekki láta nafns síns getið.
Farið með bendilinn yfir titla greinanna þá opnast þær í pdf skjali.
„Marblettir gróa en erfiðara að lækna sálina“
Makinn minn-að búa við andlegt ofbeldi