Kvennaathvarfið hefur gefið út bækling sem á að aðstoða fólk við að gera sér grein fyrir alvarleika heimilisofbeldis og um leið að stuðla að því að fólk taki ábyrgð með því að skipta sér af þegar einhver er beittur ofbeldi.

Hér er linkur á bæklinginn sem ber heitið Skiptu þér af.

Annað fræðsluefni sem Kvennaathvarfið hefur látið gefa út er að finna hér