Kvennaathvarfið fékk styrk frá Velferðarráðuneytinu til að gera könnun á upplifun og líðan kvenna sem eru þolendur heimilisofbeldis en einnig að kanna hvernig þolendurnir upplifa persónuleika ofbeldismannanna. Yfir 300 konur tóku þátt og gefin var út skýrsla með helstu niðurstöðum í desember 2018.

Í framhaldinu var ákveðið að láta þýða verkefnið á ensku og því verkefni lauk í desember 2019.

Hér er hlekkur á enska þýðingu skýrslunnar.

Íslenska útgáfan er aðgengileg hér.